Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stúlkan fundin
Mánudagur 8. nóvember 2004 kl. 11:05

Stúlkan fundin

Elsa Kristjánsdóttir 17 ára stúlka úr Sandgerði sem lögreglan í Keflavík lýsti eftir í gærdag er fundin. Stúlkan kom í leitirnar í nótt er hún kom á heimili sitt í nótt heil á húfi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024