Stuðningsmönnum tvöföldunar fjölgað um 500 í morgun
Stuðningsmönnum flýtingu tvöföldunar Reykjanesbrautar hefur fjölgað um fimmhundruð nú í morgun. Samtals hafa um 6500 manns skráð sig á listann.
Stuðningsmönnum flýtingu tvöföldunar Reykjanesbrautar hefur fjölgað um fimmhundruð nú í morgun. Samtals hafa um 6500 manns skráð sig á listann.