Föstudagur 1. september 2017 kl. 10:50
Stuð í sundlaugarpartý
Sundmiðstöð Reykjanesbæjar bauð öllum krökkum í 5.-10. bekk í sundlaugarpartý í tilefni Ljósanætur í gær. Plötusnúður var á staðnum til að halda uppi stemningunni og mikið fjör var í lauginni.
Meðfylgjandi myndir tók Sólborg Guðbrandsdóttir í sundlaugarpartýinu.
Sundlaugarpartý Ljósanætur