Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Strandveiðibátar í vandræðum
Mánudagur 13. júlí 2009 kl. 09:38

Strandveiðibátar í vandræðum


Tveir litlir strandveiðibátar lentu í vandræðum suður af landinu í gær. Stýrið datt af öðrum þegar hann var á Eldeyjarbanka og sótti björgunarbátur frá Grindavík hann og dró til hafnar. Gírinn brotnaði í hinum þegar hann var út af Sandgerði og dró nálægur fiskibátur hann til hafnar. www.visir.is greinir frá þessu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024