Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Strandgatan endurgerð
Laugardagur 17. nóvember 2007 kl. 19:28

Strandgatan endurgerð

Verið er að endurnýja Strandgötuna í Sandgerði þessa dagana með tilheyrandi framkvæmdum.
Verður gatan öll endurgerð suður fyrir Túngötu auk þess sem lokið verður við frágang hennar norðan Austurgötu. Jafnframt verður skipt um allar lagnir í götunni og húsin við götuna tengd nýrri vatnsveituheimaæð, samkvæmt því sem fram kemur á 245.is.
Gatan mun taka miklum breytingum við þessa framkvæmt því hún er verður miðjusett milli húsa og gangstéttar settar beggja vegna við.

VF-mynd/elg: Eins og sjá má á þessari mynd er standa yfir miklar framkvæmdir við Strandgötu í Sandgerði.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024