Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 12. mars 2004 kl. 10:49

Strandaði á umferðareyju!

Seint í gærkvöldi var tilkynnt um umferðaróhapp á Reykjanesbraut við Vogaveg en þar lenti bifreið sem ekið var í átt til Reykjavíkur upp á umferðareyjunni sem aðskilur akbrautirnar.  Á umferðareyjuna vantaði akbrautarmerkið sem er ljósaskilti, að vestanverðu. Eitthvað tjón varð á bifreiðinni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024