Strætó hættur ferðum í Reykjanesbæ
Strætó er hættur öllum ferðum í Reykjanesbæ í dag. Færð á götum bæjarins er víða erfið og fastir bílar tefja fyrir. Tekin hefur verið ákvörðun um það að strætó fari ekki fleiri ferðir í dag.

Strætó er hættur öllum ferðum í Reykjanesbæ í dag. Færð á götum bæjarins er víða erfið og fastir bílar tefja fyrir. Tekin hefur verið ákvörðun um það að strætó fari ekki fleiri ferðir í dag.
