Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stórtækir þjófar gómaðir í Grindavík
Laugardagur 22. nóvember 2008 kl. 12:06

Stórtækir þjófar gómaðir í Grindavík

Lögreglan á Suðurnesjum hefur fundið gríðarlegt magn þýfis í Grindavík. Verðmæti þess er áætlað nema tugum milljóna króna.

Þýfið var í tveimur bílskúrum svo og húsnæði sem tveir menn höfðu til umráða. Þeir sátu í gæsluvarðhaldi í viku en hefur nú verið sleppt. Þessi fundur lögreglu hefur leitt til þess að hátt í tíu innbrot og þjófnaðarmál á Suðurnesjum og Suðurlandi hafa verið upplýst í kjölfarið.

Vísir.is greinir frá þessu. Sjá hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024