Stormviðvörun á Suðvesturmiðum
Í morgun var norðvestanátt, víða 13-18 m/s, en sums staðar 23-28 austan til. Snjókoma eða él var á norðanverðu landinu, en skýjað með köflum sunnan til. Frost var víða 0 til 4 stig, en frostlaust suðaustanlands.
Viðvörun !
Búist er við stormi á Suðvesturmiðum, Norðausturmiðum, Austurmiðum, Austfjarðamiðum, Suðausturmiðum, Norðurdjúpi, Færeyjadjúpi og Suðausturdjúpi. Einnig er búist við mikilli ísingu á Norðvesturmiðum og Norðurdjúpi.
Yfirlit
Um 300 km austur af landinu er kröpp 980 lægð, sem hreyfist austsuðaustur, en 500 km suður af Hvarfi er 1026 mb hæð.
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Viðvörun: Búist er við stormi á austanverðu landinu. Norðvestanátt, víða 13-18 m/s, en allt að 23-28 m/s austan til. Snjókoma eða skafrenningur á norðan- og austanverðu landinu, en skýjað með köflum suðvestan til. Dregur heldur úr vindi vestanlands í dag, en áfram stormur austan til. Hvessir aftur á morgun. Frost víða 0 til 5 stig, en frostlaust á Suðausturlandi.
Viðvörun !
Búist er við stormi á Suðvesturmiðum, Norðausturmiðum, Austurmiðum, Austfjarðamiðum, Suðausturmiðum, Norðurdjúpi, Færeyjadjúpi og Suðausturdjúpi. Einnig er búist við mikilli ísingu á Norðvesturmiðum og Norðurdjúpi.
Yfirlit
Um 300 km austur af landinu er kröpp 980 lægð, sem hreyfist austsuðaustur, en 500 km suður af Hvarfi er 1026 mb hæð.
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Viðvörun: Búist er við stormi á austanverðu landinu. Norðvestanátt, víða 13-18 m/s, en allt að 23-28 m/s austan til. Snjókoma eða skafrenningur á norðan- og austanverðu landinu, en skýjað með köflum suðvestan til. Dregur heldur úr vindi vestanlands í dag, en áfram stormur austan til. Hvessir aftur á morgun. Frost víða 0 til 5 stig, en frostlaust á Suðausturlandi.