Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stormur í aðsigi á S- og Vesturlandi
Mánudagur 19. janúar 2015 kl. 09:48

Stormur í aðsigi á S- og Vesturlandi

- 968 millibör.

Um 500 km SV af Reykjanesi er víðáttumikil 968 mb lægð sem þokast norður. Austur af Jan Mayen er minnkandi 1022 mb hæðarhryggur.
 
Suðaustan 13-20 m/sek, en 15-23 í fyrstu SV-til. Slydda eða rigning og hiti 0 til 5 stig S- og V-lands en annars úrkomulítið og minnkandi frost. Sunnan og suðaustan 5-10 á morgun. Dálítil slydduél S-til en annars skýjað með köflum. Frostlaust með sjónum en annars vægt frost.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024