Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stórir Jólalukku vinningar afhentir
Bryndís Ósk Pálsdóttir getur nú notið þess að horfa á sjónvarpsefni í stóru LG sjónvarpi. Með henni er Erla Valgeirsdóttir, aðstoðarverslunarstjóri Nettó, Krossmóa.
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
föstudaginn 8. janúar 2021 kl. 07:19

Stórir Jólalukku vinningar afhentir

Margir vinningshafar hafa vitjað glæsilegra vinninga í Jólalukku Víkurfrétta. Stærstu vinningarnir voru 65 tommu LG Smart sjónvarp og 100 þúsund króna gjafabréf í Nettó. Hér má sjá myndir af þremur afhendingum stórra vinninga í Nettó. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Margrét Jónsdóttir var með heppnina með sér þegar fyrra 100 þúsund króna gjafabréfið úr Nettó var dregið út.

Ágústa P. Olsen er 100 þúsund Nettó krónum ríkari eftir Jólalukku 2020.