Stórbruninn við Hafnargötu á Kapalrás Víkurfrétta

Um er að ræða öll þau myndbönd sem eru hér á vef Víkurfrétta, auk fjölda ljósmynda sem ljósmyndarar Víkurfrétta tóku á vettvangi í gærkvöldi og nótt.
Ljósmyndararnir Ellert Grétarsson, Þorgils Jónsson og kvikmyndatökumennirnir Hilmar Bragi Bárðarson og Páll Ketilsson voru á vaktinni og afraksturinn má sjá í fréttum hér á vefsíðu Víkurfrétta og í gallerýum efst á síðunni. Þá er allt efnið nú í sýningu á Kapalsjónvarpsrás Víkurfrétta eins og áður segir.