Miðvikudagur 15. mars 2006 kl. 06:33
Stórbruni í Garðinum í nótt
Stórbruni varð í Garðinum í nótt þegar Listasmiðjan Ársól, keramikhús, varð eldi að bráð. Slökkvistarf stendur enn yfir og nú er unnið að því að verja aðra hluta hússins. Ljóst er að tjón er gríðarlegt.
Myndir frá vettvangi eru á leiðinni í hús. Nánar á eftir...