Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Stórborgarbragur á umferðinni í Reykjanesbæ
  • Stórborgarbragur á umferðinni í Reykjanesbæ
Fimmtudagur 14. september 2017 kl. 17:14

Stórborgarbragur á umferðinni í Reykjanesbæ

Vegna framkvæmda við hringtorg á mótum Reykjanesbrautar og Aðalgötu ofan Keflavíkur er allri umferð frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar beint í gegnum byggð í Reykjanesbæ.

Núna síðdegis hefur verið stórborgarbragur á umferðinni, sem hefur verið þétt í gegnum bæinn.

Meðfylgjandi myndir voru teknar núna rétt fyrir kl. 17 við Lundúnatorg í Reykjanesbæ þar sem er bíll við bíl.


Víkurfréttir voru með traffíkina í útsendingu á fésbókinni og má sjá upptöku þaðan hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024