Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Stór hluti af þaki fauk í veðrinu
Frá vettvangi við Sjávargötu. VF-myndir: Hilmar Bragi
Laugardagur 17. nóvember 2018 kl. 14:24

Stór hluti af þaki fauk í veðrinu

Stór hluti af þaki fauk í veðrinu sem nú gengur yfir Reykjanesskagann. Unnið er að endurbótum á húsinu sem áður var kennt við Vélsmiðju Ol. Olsen.
 
Engin slys urðu á fólki en tjónið er talsvert. Nú hefur sendibifreið verið lagt ofan á hluta af þakinu sem fauk og grafa heldur hinum hlutanum.

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024