Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stolinn bíll enn ófundinn
Mánudagur 7. nóvember 2005 kl. 14:04

Stolinn bíll enn ófundinn

Enn hefur ekkert spurst til jeppabifreiðar sem var rænt utan við húsnæði eigandans í Njarðvík á aðfararnótt síðasta fimmtudags.

Bíllinn, sem er af gerðinni Nissan Patrol, er rauður á lit, upphækkaður og sérútbúinn með öllum helstu tækjum. Skráningarnúmer bifreiðarinnar er YU-646. Eigandi bifreiðarinnar vill biðja þá sem hafa séð til bifreiðarinnar að snúa sér til lögreglu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024