Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stolin bifreið komin í leitirnar
Sunnudagur 16. júlí 2006 kl. 21:05

Stolin bifreið komin í leitirnar

Pontiac Aztec bifreiðin sem var stolið í Reykjanesbæ fyrr í vikunni og lýst var eftir hér á vf.is er komin í leitirnar.

Bíllinn fannst yfirgefinn í Reykjavík seinni partinn í gær og var ekki að sjá að neinar skemmdir hafi verið unnar á honum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024