Bifreið sem stolið var við reynsluakstur í Grindavík í vikunni er fundin. Hún fannst á Selfossi og er óskemmd.