Sunnudagur 22. ágúst 2004 kl. 12:37
Stöku skúrir fram á morgundaginn
Klukkan 9 var hæg suðlæg eða breytileg átt. Víða léttskýjað sunnan- og austanlands, annars skýjað að mestu. Hiti mældist á bilinu 9 til 12 stig.
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun
Hæg suðlæg átt og víða bjart veður, en stöku skúrir. Hiti 10 til 16 stig, en víða 5 til 10 í nótt.
Af vef Veðurstofunnar