Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stöku él og hvasst í dag
Mánudagur 31. október 2005 kl. 09:24

Stöku él og hvasst í dag

Klukkan 6 var norðaustanátt, víða 13-18 m/s, en hægari allra syðst. Snjókoma eða slydda var víða um land, en úrkomulítið sunnan til. Svalast var 3ja stiga frost í Svartárkoti í Bárðardal, en hlýjast 9 stiga hiti á Fagurhólsmýri.

Veðurhorfur næsta sólarhringinn:

Norðan og norðaustan 13-18 m/s og stöku él. Hiti kringum frostmark.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024