Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stöku él í dag við Faxaflóa
Mánudagur 27. desember 2010 kl. 09:27

Stöku él í dag við Faxaflóa


Suðvestan 5-13 og stöku él í dag við Faxaflóa. Hiti 0 til 5 stig.?

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Suðvestan 5-10 og stöku él. Hiti um eða yfir frostmarki.?

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á miðvikudag: ?Suðvestlæg átt 5-10 m/s og léttskýjað á austanverðu landinu, en skýjað og yfirleitt þurrt vestantil. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost í innsveitum á austanverðu landinu. ??


Á fimmtudag og föstudag (gamlársdagur):? Suðlæg átt 5-10 m/s og dálítil rigning, en þurrt að kalla á austanverðu landinu. Hiti breytist lítið. ??

Á laugardag og sunnudag: ?Útlit fyrir milda suðlæga átt með vætu í flestum landshlutum.