Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Stökkdýnur valda tjóni
Fimmtudagur 15. júní 2006 kl. 09:44

Stökkdýnur valda tjóni

Í rokinu í gær bárust lögreglunni í Keflavík tvær tilkynningar um fjúkandi stökkdýnur (trambólín) og olli önnur dýnan talsverðu tjóni þegar hún lenti á bifreið.

Einn minniháttar árekstur varð í gær og tveir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur. Þá voru eigendur tveggja bifreiða boðaðir með farartæki sín til skoðunar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024