Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Stofnfiskur vill byggja við Kalmanstjörn
Laugardagur 21. september 2002 kl. 12:57

Stofnfiskur vill byggja við Kalmanstjörn

Fiskeldisfyrirtækið Stofnfiskur hf. hefur sótt um byggingarleyfi fyrir 200 m2 eldishúsi með rannsóknaraðstöðu og starfsmannaaðstöðu ásamt plani umhverfis borholu austan þjóðvegar við Kalmanstjörn við Hafnir.Skipulags- og byggingarnefnd Reykjanesbæjar tekur vel í erindið á síðasta fundi sínum, þó með þeim ábendingum að uppbygging mannvirkja sé innan þess svæðis sem afmarkað er í aðalskipulagi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024