Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stöðvaður af lögreglu beltislaus og í símanum
Föstudagur 27. ágúst 2004 kl. 08:57

Stöðvaður af lögreglu beltislaus og í símanum

Nokkuð rólegt var á dagvaktinni hjá lögreglunni í Keflavík í gær. Lögreglumenn boðuðu tvær bifreiðar til skoðunar, þar sem eigendur/umráðamenn höfðu ekki farið með þær til aðalskoðunar á tilsettum tíma. 
Einn ökumaður var kærður fyrir að hafa ekki bílbeltið spennt og að tala í farsíma án handfrjáls búnaðar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024