Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stöðvaður á 160 km hraða
Mánudagur 5. júlí 2004 kl. 15:03

Stöðvaður á 160 km hraða

Lögreglan í Keflavík stöðvaði ökumann á 160 km hraða á Strandarheiði á Reykjanesbraut í nótt. Átta ökumenn voru stöðvaðir fyrir hraðakstur á brautinni frá klukkan 00:55 til rúmlega tvö í nótt. Tvö umferðaróhöpp urðu í Reykjanesbæ í morgun þar sem lögreglumenn aðstoðuðu við útfyllingu á tjónaformi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024