Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 17. desember 2002 kl. 08:59

Stöðvaði 500 bíla

Keflavíkurlögreglan stöðvaði 500 bíla á Reykjanesbraut í gærkvöldi til að kanna hvort einhver ökumaður væri undir áhrifum áfengis. Svo reyndist ekki vera og var ástand ljósabúnaðar einnig í góðu lagi.Lögregla þakkar þetta mikilli umræðu um átak lögreglunnar upp á síðkastið við að stemma stigu gegn ölvunarakstri.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024