Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 20. maí 1999 kl. 23:27

STÖÐUMÆLAR Á HAFNARGÖTUNA

Skipulags- og byggingarnefnd Reykjanesbæjar samþykkti fimmtudaginn 6. maí erindi verslunareigenda við Hafnargötu um takmörkun bifreiðastöðu á Hafnargötu. Lagði nefndin til að hámarkstími í stæði yrði 30 mínútur. Um er að ræða svæðið frá Tjarnargötu að Skólavegi. Framtíðarstöðumælavarðadraumar einhverra rætast brátt- hiphip.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024