Stjórn SSS boðuð til fundar ásamt Atvinnuþróunarráði SSS
Stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mun koma saman til fundar á mánudagsmorgun til að ræða atvinnuástandið á Suðurnesjum í framhaldi af tíðindum um brotthvarf Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli.
Stjórn SSS mun funda sameiginlega með Atvinnuþróunarráði SSS sem í eiga sæti allir bæjarstjórar sveitarfélaganna á Suðurnesjum.
Stjórn SSS mun funda sameiginlega með Atvinnuþróunarráði SSS sem í eiga sæti allir bæjarstjórar sveitarfélaganna á Suðurnesjum.