Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stigi rann undan manni á Skólavegi
Laugardagur 22. júlí 2006 kl. 21:55

Stigi rann undan manni á Skólavegi

Síðdegis var tilkynnt um slys við hús við Skólaveg í Keflavík og fór lögregla og sjúkralið á staðinn. Þar hafði maður verið að fara upp stiga upp á þak er stiginn rann undan honum. Maðurinn var fluttur með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, en hann hafði meiðst á öðrum fæti.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024