Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 16. febrúar 2000 kl. 16:10

Steindór Guðmundsson látinn

Steindór Guðmundsson, verkfræðingur og forstjóri Keflavíkurverktaka hf. varð bráðkvaddur á heimili sínu 15. febrúar sl. Steindór fæddist í Reykjavík 8. júní 1947. Hann starfaði hjá Framkvæmdasýslu ríkisins frá 1992 til 1999 áður en hann tók við starfi forstjóra Keflavíkurverktaka og stýrði m.a. sameiningu aðildarfélaga fyrirtækisins á síðasta ári. Steindór lætur eftir sig eiginkonu, Bjarndísi Harðardóttur og þrjú börn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024