Starfsmenn VL fá ráðgjöf
Starfsmannahald Varnarliðsins hefur samið við starfsmannamiðlunina Hagvang um að þeir starfsmenn Varnarliðsins sem munu missa vinnuna í yfirvofandi uppsögnum, geti leitað til miðluninnar sér að kostnaðarlausu.
Þá er starfsmönnum boðið að leita til vinnusálfræðings hjá Intellecta og er hægt að panta tíma í gegnum afgreiðslu Varnarliðsins.
Á vefsíðu starfsmannahaldsins koma einnig fram frekari upplýsingar um hvernig má nálgast þessa þjónustu ásamt ábendingum um laus störf, m.a. hjá Actavis og vélaverkstæði Heklu.
Smellið hér til að sjá frekari upplýsingar
Þá er starfsmönnum boðið að leita til vinnusálfræðings hjá Intellecta og er hægt að panta tíma í gegnum afgreiðslu Varnarliðsins.
Á vefsíðu starfsmannahaldsins koma einnig fram frekari upplýsingar um hvernig má nálgast þessa þjónustu ásamt ábendingum um laus störf, m.a. hjá Actavis og vélaverkstæði Heklu.
Smellið hér til að sjá frekari upplýsingar