Föstudagur 24. september 2010 kl. 10:37
Starfsmenn Reykjanesbæjar boðaðir á fund
Fundur starfsmanna Reykjanesbæjar, sem eru innan Starfsmannafélags Suðurnesja, verður haldinn mánudaginn 27.september kl 17:00 í íþróttaakademíunni.
Eru félagsmenn hvattir til þess að fjölmenna á fundinn og standa vörð um réttindi sín, eins og segir í tilkynningu frá stjórn STFS.