Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Starfsmannafélag Suðurnesja styrkir Velferðarsjóð
Miðvikudagur 23. desember 2015 kl. 10:25

Starfsmannafélag Suðurnesja styrkir Velferðarsjóð

Starfsmannafélag Suðurnesja hefur veitt Velferðarsjóði Suðurnesja stuðning í formi inneignarkorta í Nettó. Fékk sjóðurinn inneignarkort að andvirði 200.000 krónur sem verður úthlutað til skjólstæðinga Velferðarsjóðs Suðurnesja nú fyrir jólin.

Á myndinni sjáum við Þórunni Þórisdóttir hjá Velferðarsjóði Suðurnesja taka við kortunum frá Stefáni B. Ólafssyni, formanni Starfsmannafélags Suðurnesja.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024