Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Starfsmannafélag Suðurnesja styrkir Velferðarsjóð
Þriðjudagur 27. desember 2011 kl. 10:09

Starfsmannafélag Suðurnesja styrkir Velferðarsjóð

Starfsmannafélag Suðurnesja styrkti Velferðarsjóð Suðurnesja með 200.000 króna framlagi nú fyrir jólin. Félagið hefur stutt við Velferðarsjóðinn árlega frá því sjóðurinn var stofnaður.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Á meðfylgjandi mynd afhendir Ragnar Örn Pétursson, formaður STFS, Hjördísi Kristinsdóttur frá Velferðarsjóði Suðurnesja styrkinn.

VF-mynd: Hilmar Bragi