Þriðjudagur 5. apríl 2005 kl. 12:19
Starfsmannafélag Suðurnesja samþykkir kjarasamning við ríkið
Kjarasamningur Starfsmannafélags Suðurnesja við ríkið vegna félagsmanna á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja var samþykktur í atkvæðagreiðslu í gær. 43% félagsmanna greiddu atkvæði og var kjarasamningurinn samþykktur með 95% atkvæða.
Loftmynd/Oddgeir Karlsson