Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Starfsgreinakynning í íþróttahúsinu
Mánudagur 20. apríl 2015 kl. 07:00

Starfsgreinakynning í íþróttahúsinu

Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar ásamt náms- og starfsráðgjöfum, standa fyrir starfsgreinakynningu frá 9:00-12:00 fyrir nemendur í 9. og 10. bekk grunnskólanna á Suðurnesjum þriðjudaginn 21. apríl n.k.

Kynningin verður haldin í íþróttahúsinu við Sunnubraut og hafa nú þegar margar áhugaverðar starfsgreinar verið staðfestar. Nemendur fá tækifæri til þess að fræðast um hina ýmsu starfsvettvanga með því að ganga á milli bása og spyrja spurninga.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024