Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Starfsfólk Algalífs safnaði 1800 þús. kr. og sendi fjölskyldum samstarfsmanna sinna í Úkraínu
Miðvikudagur 9. mars 2022 kl. 13:27

Starfsfólk Algalífs safnaði 1800 þús. kr. og sendi fjölskyldum samstarfsmanna sinna í Úkraínu

Hjá Algalíf starfa fjórir fyrirmyndar vísindamenn frá Úkraínu. Í síðustu viku safnaði starfsfólk Algalif  tæplega 900 þúsund krónum til að hjálpa íbúum Úkraínu. Framlögin komu bæði frá starfsmönnum Algalífs og nánustu verktökum. Félagið rúmlega tvöfaldaði upphæðina með eigin framlagi þannig að allt í allt söfnuðu fyrirtækið og starfsmenn þess tæplega 1.800.000 krónum. Um 450 þúsund krónum verða sendar til hverrar fjölskyldu þeirra í Úkraínu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024