Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stal sígraettum og faldi í bakpoka
Föstudagur 1. október 2021 kl. 16:08

Stal sígraettum og faldi í bakpoka

Lögregla hafði í vikunni afskipti af erlendum ferðamanni sem grunaður var um að hafa stolið sígarettum úr Fríhöfninni. Í fyrstu vildi hann ekkert kannast við málið en viðurkenndi svo að hafa tekið varninginn án þess að greiða fyrir. Sígaretturnar fundust svo í bakpoka hans.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024