Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stal kremdollum
Þriðjudagur 29. janúar 2013 kl. 08:42

Stal kremdollum

Lögreglunni á Suðurnesjum var tilkynnt um þjófnað úr verslun í umdæminu um helgina. Þar hafði verið á ferðinni kona á þrítugsaldri, sem sást stinga tveimur dósum með andlitskremi í bakpoka sinn.

Starfsmaður verslunarinnar varð vitni að hnuplinu og stöðvaði konuna. Kremin fundust í bakpoka hennar og viðurkenndi hún þjófnaðinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024