Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Stakk af frá ógreiddum reikningi
Laugardagur 21. september 2019 kl. 14:35

Stakk af frá ógreiddum reikningi

Lögreglunni á Suðurnesjum barst í vikunni tilkynning um að viðskiptavinur hefði stungið af frá ógreiddum reikningi í Bláa lóninu. Lögreglumenn höfðu upp á manninum þar sem hann var lagður af stað í burtu og var honum snúið til baka. Eftir viðræður við hann samþykkti hann að greiða reikninginn og var eftir það laus allra mála.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024