Stærsta gosið af þeim sjö sem orðið hafa
Eldgosið sem hófst fyrr í kvöld er líklega það stærsta af þeim sjö eldgosum sem upp hafa komið á síðustu þremur árum.
Eldgosið sem hófst fyrr í kvöld er líklega það stærsta af þeim sjö eldgosum sem upp hafa komið á síðustu þremur árum.