Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Stærsta barn sem fæðst hefur á HSS
Þriðjudagur 12. ágúst 2008 kl. 20:55

Stærsta barn sem fæðst hefur á HSS

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Stærsta barn sem fæðst hefur á fæðingardeild HSS fæddist s.l. föstudag þ. 08.08.08.

Það var drengur sem vó 5.955 gr og 58 cm. eða tæpar 24 merkur.

Fæðingin gekk mjög vel vel en þetta er fjórða barn móður og hefur hún áður fætt stór börn og síðasta barn hennar var um 5.200 gr. Tvö önnur börn fæddust hjá okkur á þessum fallega sumardegi með þessari flottu dagsetningu.  Fæðingardeild HSS hefur verið opin í allt sumar og hafa fæðingar gengið vel og verið nóg að gera.

 

 

Af vef HSS.