Stærðfræðingar framtíðarinnar verðlaunaðir
Stærðfræðikeppni grunnskólanna á Suðurnesjum lauk með verðlaunaafhendingu í Fjölbrautaskóla Suðurnesja í gær. Að þessu sinni tóku þátt um 180 nemendur úr grunnskólunum. Helstu styrktaraðilar keppninnar eru Íslandsbanki og Verkfræðistofa Suðurnesja.
Fyrstu þrjú sætin í hverjum flokki skipuðust þannig:
8. bekkur:
Lórens Óli Ólason, Grunnskóli Grindavíkur
Hjalti Magnússon, Grunnskóli Grindavíkur
Rakel Eva Eiríksdóttir, Grunnskóli Grindavíkur
9. bekkur:
Elín Óla Klemenzdóttir, Heiðarskóli
Bjarni Benediktsson, Holtaskóli
Aron Freyr Jóhannsson, Grunnskóli Grindavíkur
10. bekkur:
Ingimundur Guðjónsson, Holtaskóli
Sigtryggur Kjartansson, Heiðarskóli
Þórhildur Magnúsdóttir, Holtaskóli
Fyrstu þrjú sætin í hverjum flokki skipuðust þannig:
8. bekkur:
Lórens Óli Ólason, Grunnskóli Grindavíkur
Hjalti Magnússon, Grunnskóli Grindavíkur
Rakel Eva Eiríksdóttir, Grunnskóli Grindavíkur
9. bekkur:
Elín Óla Klemenzdóttir, Heiðarskóli
Bjarni Benediktsson, Holtaskóli
Aron Freyr Jóhannsson, Grunnskóli Grindavíkur
10. bekkur:
Ingimundur Guðjónsson, Holtaskóli
Sigtryggur Kjartansson, Heiðarskóli
Þórhildur Magnúsdóttir, Holtaskóli