Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

SSS ræði atvinnuþróunarmál á vetrarfundi
Frá fundi hjá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum. Mynd úr safni.
Fimmtudagur 12. febrúar 2015 kl. 16:41

SSS ræði atvinnuþróunarmál á vetrarfundi

Atvinnuþróunarmál á Suðurnesjum eru efst á óskalista bæjarráðs Grindavíkur sem umfjöllunarefni á árlegum vetrarfundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum.

Vetrarfundurinn fer fram í mars nk. og hefur stjórn sambandsins send út erindi á öll aðildarsveitarfélögin þar sem óskað er eftir ábendingum um málefni á dagskrá fundarins.

Bæjarráð Grindavíkur hefur móttekið erindið og sett atvinnuþróunarmálin á oddinn.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024