Atnorth
Atnorth

Fréttir

Sr. Fritz Már valinn prestur í Keflavíkurprestakalli
Fimmtudagur 21. september 2017 kl. 06:00

Sr. Fritz Már valinn prestur í Keflavíkurprestakalli

Sr. Fritz Már Jörgenson Berndsen hefur verið valinn af kjörnefnd Keflavíkurprestakalls til þjónustu við prestakallið. Biskup mun skipa Fritz Má í embættið frá 1. október til næstu fimm ára.
Sóknarprestur Keflavíkurkirkju er sr. Erla Guðmundsdóttir en þrír sóttust eftir embættinu.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025