Spýtu kastað úr skrúðgarði í bíl á Sólvallagötu
Rétt fyrir kl. 17:00 í dag var ökumaður bifreiðar fyrir því að spýtu var kastað í hægri hlið bifreið hans er hann ók Sólvallargötu í Keflavík móts við Myllubakkaskóla.
Ekki er vitað hver þarna var að verki en sá hefur verið staðsettur í skrúðgarðinum. Ef vitni eru að atburði þessum vinsamlega látið lögreglu vita.
Ekki er vitað hver þarna var að verki en sá hefur verið staðsettur í skrúðgarðinum. Ef vitni eru að atburði þessum vinsamlega látið lögreglu vita.