Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 1. nóvember 2001 kl. 23:34

Sprengjuhótun í Leifsstöð í kvöld

Tilkynnt var um sprengjuhótun á Keflavíkurflugvelli í kvöld. Unnið er að því að rýma flugvallarsvæðið og neyðaráætlun tekin við.Sprengjudeild Landhelgisgæslunnar er komin á vettvang til þess að kanna hvort sprengju væri að finna í flugstöðvarbyggingunni. Fréttir eru mjög óljósar en sjá mátti flugvél Flugleiða dregna á brott um kl. 22:30.
Löng bílalest hefur myndast á Reykjanesbraut við Leifstöð en væntanlegar voru vélar úr Evrópuflugi nú seint í kvöld.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024