Sprengiefni geymt utandyra í Höfnum
Töluvert magn af sprengiefni virðist vera geymt utandyra við höfnina í Höfnum að því er kemur fram á vefsíðunni hafnir.is. Talið er nota eigi efnið í kvikmynd, Clint Eastwoods, Flags of our Fathers.Á vefsíðunni kemur fram að undarlegt sé að geyma sprengiefni svo nálægt íbúðarhúsum í Höfnum, en nokkrum metrum frá höfninni liggja timburhús.






