Heklan
Heklan

Fréttir

Fimmtudagur 7. febrúar 2002 kl. 09:22

Sparisjóðurinn opnar í Vogum


Sparisjóður Keflavíkur hefur ákveðið að opna útibú í Vogum, nánar tiltekið að Iðndal 2, þar sem Apótek Keflavíkur var áður. Áætlað er að útibúið taki til starfa með vorinu.Ekki er búið að taka ákvörðun um hvernig opnunartíma verður háttað.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25