Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sparisjóðurinn gefur Þroskahjálp tölvu
Miðvikudagur 23. október 2002 kl. 09:27

Sparisjóðurinn gefur Þroskahjálp tölvu

Sparisjóðurinn í Keflavík afhenti á föstudag Þroskahjálp á Suðurnesjum glæsilega nýja Compaq tölvu frá Samhæfni í tilefni af 25 ár afmæli félagsins.
Sparisjóðurinn hefur ætíð verið Þroskahjálp innan handar í gegnum tíðina með tölvugjöfum og öðrum styrkjum.Á meðfylgjandi mynd má sjá Baldur Guðmundsson frá Sparisjóðnum og Halldór Leví Björnsson, formann ÞS handsala tölvuna. Einnig eru á myndinni Daði Þorgrímsson og Gísli H. Jónsson, framkvæmdastjóri ÞS.

Ljósmynd: Sparisjóðurinn í Keflavík
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024